og þá er ég búin að afgreiða Esjuna

ég fór í strekkings vindi í Esjuhlíðar á laugardags morgun og hamaðist þar til ég kom að brúnni yfir Mógilsá

þar gáfust hnén og lungun upp og heimtuðu að fara á jafnsléttu aftur eða ég myndi hafa verra af

og auðvitað geri ég eins og mér er sagt.......alltaf jafn vel upp alin

annars er það ekki gaman að fyllast eldmóði á laugardagsmorgni, sem rís glampandi fagur út um gluggann hjá manni og þurfa svo að hætta við miðja vegu upp í himininn, af því skankarnir hafa ekki fengið nógu mikla hreyfingu síðustu 30 árin

en ég er ekki hætt..........það er alltaf dagur eftir þennan dag

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

gustapustnanusdisputantum

Höfundur

Ágústa

sveimhugi með skoðanir á mönnum og málefnum

Bloggvinir

Nýjustu myndir

  • P4150008
  • P4180009
  • P4180013
  • P4180010
  • P4100002

Myndaalbúm

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband