Tónleikar í London

Alveg frábćrir tónleikar sem viđ fórum á í London 3.4.08 ţar sem Ali Campbell tróđ upp.

Ali var ađalsöngvari hljómsveitarinnar UB40 sem hefur veriđ okkar uppáhald í mörg ár.  Ţví miđur er hann hćttur međ ţeim.  En sóló ferillinn verđur örugglega ekki verri ţví skemmtilegri söngvari er vandfundinn.  Hann söng í ţetta skipti í Royal Albert Hall ásamt fleirum og gerđi ţađ af stakri snilld.

Viđ notuđum tćkifćriđ og fórum í Eye á mjög svo góđum degi  og sáum bókstaflega alla London á einu bretti.

Sérlega góđ ferđ fyrir utan ađ ég tók međ mér kvefpest sem ég hélt fast í allan tímann og er rétt ađ lagast núna.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

gustapustnanusdisputantum

Höfundur

Ágústa

sveimhugi með skoðanir á mönnum og málefnum

Bloggvinir

Nýjustu myndir

  • P4150008
  • P4180009
  • P4180013
  • P4180010
  • P4100002

Myndaalbúm

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband