Flugvélar og ferðalög

Þegar ég fór til London um daginn flaug ég með Iceland Express.  Ekkert nema gott um það að segja og er ég mjög ánægð með að geta ráðið hvort ég borða um borð eða ekki þar sem flugvélamatur er ekki það besta sem ég fæ.  Ég vil frekar kaupa matinn sem ég borða og borga minna fyrir flugið.   

Og geta pantað mér sæti áður en ég mæti í innskriftina er æði.

Ég er ein af þeim sem þoli ekki að sitja endalaust föst inni í vél á meðan fremri hlutinn er farinn frá borði.  Ég vil komast út um leið og hurðin opnast og panta því sæti framarlega.

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Garún

Þú ert nú ekki ein um það...Gott innlegg...Hættið að rukka fyrir þjónustu sem við erum hvorteðer ekki ánægð með.....komið okkur bara á staðinn örugglega og þá erum við ánægð

Garún, 18.4.2008 kl. 21:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

gustapustnanusdisputantum

Höfundur

Ágústa

sveimhugi með skoðanir á mönnum og málefnum

Bloggvinir

Nýjustu myndir

  • P4150008
  • P4180009
  • P4180013
  • P4180010
  • P4100002

Myndaalbúm

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband