21.4.2008 | 23:03
Tumi alltaf skemmtilegur
Nú fékk hann aldeilis skemmtilegt fólk í heimsókn. Kristján og Marta komu óvænt og bjuggu til pizzu í kvöldmatinn og Marta tók Tuma eins og hverju öðru barni í uppeldi og tókst mjög vel. Hann skiptist á að vera hjá þeim á öxlinni.
Síðan flaug hann á kollinn á Mörtu og tók að snyrta hana eins og hann gerir við okkur. Þá tók hún til við að ala hann upp því það getur verið óþægilegt líka. Honum líkaði það bara vel þangað til hann varð of ágengur því hún vildi ekki láta narta í sig og ýtti honum burtu svo hann flaug á búrið sitt.
En hann bítur ekki þó ýtt sé við honum svo honum er ekki alls varnað.
Um bloggið
gustapustnanusdisputantum
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.