bloggið mitt

jæja þá......ég er búin að ákveða að hafa síðuna mína einfalda og læsilega þar sem stóra systir getur ekki lesið hvíta stafi á svörtum grunni sem mér fannst bara doldið smart

en ef ég vil að mumlið mitt skili sér þarf að vera hægt að lesa það, ekki satt ?

en nú er Tumi farinn heim til sín og búið að þrífa hátt og lágt eftir hann

hann er dáldill sóði eins og allir hans líkar svo maður verður að taka það með í reikninginn ef maður ætlar að hafa fugl...og voða þægilegt að geta skilað honum þegar eyrun eru að detta af einhverjum á heimilinu

en skemmtilegur er hann


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldóra Halldórsdóttir

já - ég kvartaði undan þessari tilraun þinni að vera smart. Bloggið var algjörlega ólæsilegt - þetta er miklu betra. Trumi er nú sofnaður, hann fær því miður ekki að ganga laus hér eins og hjá ykkur enda hefur Flosi auga með honum og hefur tekið upp á því að sofa nálægt búrinu. Nú er ég farin að kvíða því að fara með Tuma í flugfjaðrastífingu - hef ekki hugmynd um hvernig ég fæ hann í þennan litla kassa sem á að nota til flutninganna. Þú tekur þig vel út með hann á höfðinu - Hilda hló hátt.

Halldóra Halldórsdóttir, 29.4.2008 kl. 00:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

gustapustnanusdisputantum

Höfundur

Ágústa

sveimhugi með skoðanir á mönnum og málefnum

Bloggvinir

Nýjustu myndir

  • P4150008
  • P4180009
  • P4180013
  • P4180010
  • P4100002

Myndaalbúm

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband