Nánasta umhverfi Reykjavíkur

Ekki hélt ég að ég myndi hafa mig í að keyra í 30 - 45 mín. frá Reykjavík og fara í upplífgandi 2ja tíma gönguferð

ég er nefnilega skrifstofublók sem finn mér alltaf afsökun til að fara bara heim eftir 10 tímana í vinnunni og helst ekki hreyfa mig

en það er æðislegt að hafa farið í þessa gönguferð því ég uppgötvaði að þó maður vinni 10-12 tíma á dag þá hefur maður kraft í erfiða göngu og getur líka mætt í vinnuna á réttum tíma daginn eftir

nú er bara að finna hin fjöllin í nágrenninu og klífa hærra 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

gustapustnanusdisputantum

Höfundur

Ágústa

sveimhugi með skoðanir á mönnum og málefnum

Bloggvinir

Nýjustu myndir

  • P4150008
  • P4180009
  • P4180013
  • P4180010
  • P4100002

Myndaalbúm

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 305

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband