Við göngum svo léttir í lundu......

ég er eins og ég hef áður sagt, að uppgötva hvað það er æðislegt að ganga.  Það er hægt að ganga allra sinna ferða í borginni, auðvitað með misjöfnum árangri, en alla vega hægt.   Ég fékk stóru systur til að fara með mér meðfram strandlengjunni frá Skerjafirðinum inn að Nauthólsvíkinni og til baka sem er mjög fallegt í góðu verðri.  Við rifjuðum upp ýmislegt úr barnæskunni í Hlíðunum og Öskjuhlíðinni sem var æðislegt leiksvæði fyrir forvitna krakka.  Og dáðumst auðvitað að Nauthólsvíkinni sem er draumastaður fyrir krakka í dag.  Og svo á auðvitað að byggja stærðar háskóla rétt við draumastaðinn, en ekki hvað.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldóra Halldórsdóttir

Já - stærðar háskóla alveg ofan í útivistarsvæðinu. Byggingin lítur út fyrir að verða spennandi - hringlaga. En hvar verða allir bílarnir? Væri ekki hægt að geyma þá neðanjarðar í stað þess að leggja fleiri ferkílómetra undir bíla sem standa og bíða allan daginn eftir eigendum sínum.

Halldóra Halldórsdóttir, 14.8.2007 kl. 23:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

gustapustnanusdisputantum

Höfundur

Ágústa

sveimhugi með skoðanir á mönnum og málefnum

Bloggvinir

Nýjustu myndir

  • P4150008
  • P4180009
  • P4180013
  • P4180010
  • P4100002

Myndaalbúm

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 305

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband